Hvað verðmæti er í götumynd sem er forljót?

Óskaplega er mönnum orðið umhugað um svokallað götumynd þegar gömul hús eru annars vegar. Húsin eru ljót og því verður götumyndin ljót.  Ef mönnum er virkilega annt um götumyndir þá ættu þeir að vanda sig þegar nýbyggingar eru annars vegar.  Það hefur verulega skort á að tekið sé tillit til byggðar sem fyrir er þegar nýbyggingar eru reistar og það á mun víðar við en bara í miðbænum.  

Þessi hús þarna á laugaveginum eru ágætis efniviður í næstu áramótabrennu!


mbl.is Meirihlutinn vill ný hús við Laugaveg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll. Þú ættir kannski að horfa á viðtalið við hann Sigmund í Silfri Egils þar sem hann færir ágæt rök fyrir því að í gömlum húsum og götumynd séu fólgin mikil verðmæti:

http://www.youtube.com/watch?v=Z2bA9Fp6trQ

http://www.youtube.com/watch?v=qgzAELhTNqI

Keli (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband