AHMADINEDSCHAD á vini í New York sem ađ öllu jöfnu eru taldir til erkifjenda hans

1-IMG_0226Ahmadinedschad fékk ekki bara fjandsamlegar móttökur í New York um daginn.  Hann var líka bođinn velkomminn af hópi Gyđinga í New York sem buđu honum til fundar á Intercontinental Holtel og fór vel á međ ţeim eftir ţví sem ég kemst nćst.  Ţetta eru strangtrúađir Gyđingar sem hafa hina mestu skömm á Zíonisma og telja hann í ganga í berhögg viđ Gyđingdóm eđa Judaism.  Ađ ţeirra dómi er Zíonisminn 100 ára gömul stjórnmálastefna sem einkennist af yfirgangi og ofbeldi.

Ţetta fer ekki hátt í fréttum og er alveg nýtt fyrir mér ađ vinskapur og virđing skuli ríkja milli Gyđinga og Múslima.  Vandamáliđ virđist ţví ekki vera trúarbrögđin sem slík heldur ţćr stjórnmálastefnur sem frá trúarbrögđunum eru runnar.  Má ţar helstar nefna Íslamisma og Zíonisma.

Hér er svo hlekkur á vefsíđu sem greinir nánar frá fundinum og skođunum ţessara Gyđinga.

http://www.nkusa.org/activities/Meetings/20070924Ahmadinejad.cfm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband