19.6.2007 | 11:30
Berlínarblogg númer fjögur
Í gćr keypti ég mér kvikmyndina "Das Leben der Anderen" og horfđi á hana í fartölvunni sem ég hef undir höndum. Ţýsku kennarinn minn sagđi mér ađ hún hafi ađ stórum hluta veriđ tekin hér í götunni innan af ţeirri ţar sem ég bý og kíkti ég á tökustađinn núna áđan mér til gamans. Myndin fjallar í stuttu máli um njósnir Stasi á leikritaskáldi og sambýliskonu hans sem var leikkona og hvernig upplifun njósnaranns á lífi ţeirra breytir viđhorfi hans til verka Stasi.Sem sagt frábćr mynd fyrir ţá sem skilja ţýsku, en hinir verđa bara ađ bíđa og vona ađ hún verđi sýnd einhvertímann í sjónvarpinu međ íslensku texta. Svo má líka athuga hvort hún er til á hinum svokölluđu myndbandsleigum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.