22.11.2007 | 19:08
Snýst þessi aðgerð um að gera einstaklinginn heilbrigðari?
Ég hef aldrei geta skilið hvers vegna heilbrigðisstarfsmenn taka þátt í svona aðgerðum. Er þetta ekki geðheilbrigðismál frekar en líkamlegt vandamál? Er ekki bannað með lögum að gera menn kynlausa og jafnvel þá sem óska þess?
Keppinautur Þóreyjar Eddu skiptir um kyn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.